Sunnudagur

cuffsMér finnst ég orđin ótrúlega tóm innra međ mér...

 

Finn hvorki fyrir gleđi eđa sorg.  Langar bara ađ sofa...

 

Mér líđur eins og drukkandi manneskju, og kann ekki ađ bjarga mér. 

 

Ég er búin ađ vera edrú í rúmt hálft ár. Ţađ hefur gengiđ rosalega upp og niđur.  Mig langar ekki ađ verđa aftur eins og ég var. Sé hvađ ég hef vaxiđ sem manneskja. En stundum er ađ bara of erfitt ađ halda áfram.

 

Kćrastinn minn er farinn í langtímameđferđ erlendis. Hann hefur ekki náđ ađ vera edrú nema í mjög stuttan tíma síđan viđ kynntumst. Og af öllum stöđum, kynntumst viđ í međferđ.

Fólk segir viđ mig ađ sambönd sem byrja í međferđ endist ekki. Ţetta sé ţađ vitlausasta sem mađur gerir. En ég vill ekki loka á ţessar tilfinningar. 

Ég er fráskilin. Hef veriđ í nokkrum löngum samböndum fyrir utan hjónabandiđ. Og ég hef aldrei upplifađ ţessar tilfinningar áđur sem ég ber til hans. Hann lćtur mér líđa svo ótrúlega sérstakri...

 

Mig vantar einhvern kraft í dag....

 


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: aloevera

  Sambönd sem byrja í međferđ geta enst alveg eins og sambönd sem byrja viđ ađrar ađstćđur.  Ég ţekki nokkur dćmi.  Bara fyrir örfáum dögum var ég ađ fá fréttir af hjónum sem byrjuđu saman í međferđ fyrir 20 árum eđa svo.  Hjónaband ţeirra hefur veriđ farsćlt - ţó konan hafi veriđ helmingi yngri en mađurinn er ţau tóku saman.

 Hitt er annađ mál ađ ţađ getur reynt verulega á samband ef par er ekki samstíga í edrúmennsku.

aloevera, 25.1.2010 kl. 04:18

2 Smámynd: Unknown

Takk fyrir ţetta innlegg. Gott ađ heyra eitthvađ jákvćtt líka

Unknown, 25.1.2010 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband